Vissir þú

...að búið var að áætla 200 milljónir í Öxi 2009  inn á samgönguáætlun og 400 milljónir árið 2010...
 
... að það kostar um 1.9 milljarða að byggja upp veginn um Öxi ...
 

... að leiðin frá Djúpavogi á Reyðarfjörð er 9 km styttri ef farið er um Öxi og Fagradal, en farið er um firði og Fáskrúðsfjarðargöng...

 
...að Öxnadalsheiði ( 540 m ) og Möðrudalsöræfi ( 600 m ) á þjóvegi 1 liggja hærra en Öxi ( 532 m )...
 
...að FIB styður lagningu heilsársvegar yfir Öxi...
 
...að framkvæmdum við Axaraveg átti að ljúka 2010...
 
...að efnt var til happadrættis til styrktar uppbyggingu á Axarvegi...
 
...að upphafsmaður Axarvegar Hjálmar Guðmundson orti brag um Axarveg...
 
...að SSA þing hafa lýst yfir sérstakri ánægju um flýtingu vegagerðar á Öxi...
 

Veður á Öxi

 
Veðrið í dag
Hitastig:
Vindur:
Vindátt:
  -2°C
  17
  NV