Núverandi Hringvegur í innanverðum Skriðdal er um 6,7 km langur malarvegur sem nær frá norðurenda Skriðuvatns að Axarvegi. Vegurinn uppfyllir ekki kröfur um umferðaröryggi, á honum eru krappar beygjur, hæðir og lægðir.

Ársdagsumferð á kaflanum árið 2008 var 100 bílar og sumardagsumferð var 205.

 

Umferðarkönnun 2008 - Viðauki við Matsskýrslu

 

Svör Vegagerðarinnar við athugasemdum um umferðarkönnun

 

Tekið úr Matsskýrslu